Everyone
58

Ölvisholt Lava


Vital Statistics

Type: Stout
ABV: 9.4%

From the brewer

Lava hefur algjöra sérstöðu í bjórframleiðslu hér á landi og reyndar á heimsvísu. Lava er kolsvart öl en liturinn kemur frá dökkristuðu malti sem hefur verið brennt á svipaðan hátt og kaffibaunir. Markmið bruggmeistarans var að gera bjór sem hefði mikla sérstöðu. Upphaflega var Lava framleiddur fyrir Svíþjóð en ákveðið var eftir að framleiðsla hófst að setja Lava í reynslusölu hjá ATVR sem gekk vonum framar. Lava er eins og gott vín, hann batnar á flöskunni í 3 ár sé hann geymdur á köldum stað.

Average Scores

Overall: 58 (logged 1 time)
Draft: 58 (logged 1 time)

Who's been drinking this

Smoke is very much at the forefront here, both in the fragrance and flavor. It's a dry, charcoal kind of smoke, and one which I think would be quite nice in a dry, roasty stout. Here, it's mixed with one that is perhaps over-rich & pungently sweet. It's not especially harmonious.